Launalausnir

Payroll býður einstaklingum og fyrirtækjum fjölbreytta launaþjónustu og verktakabókhald ásamt langþráðu snjallræði fyrir verktaka sem kjósa fremur hefðbundnar launagreiðslur.

Greiðsluþjónusta

Greiðsluþjónusta Payroll nær til alls sem tengist launum og sé þess óskað getur Payroll einnig annast greiðslu á virðisaukaskatti, staðgreiðslu o.s.frv. auk almennra reikninga og annars sem heppilegt þykir að úthýsa.

Ráðgjöf

Starfsfólk Payroll veitir viðskiptavinum sínum ráðgjöf um allt sem snýr að launum, launatengdum gjöldum, kjarasamningum og öðru. Jafnframt þekkja sérfræðingar Payroll mjög vel til verktakaumhverfisins.

Payroll Reiknivélin

Hér geta launþegar og launagreiðendur reiknað út allt sem snýr að launum og launatengdum gjöldum. Hægt er að slá forsendur í einhvern af þremur reitunum hér fyrir neðan.

kr.
kr.
kr.
Launaliðir Launþegi Launagreiðandi
Lögbundinn lífeyrissjóður ? 0 kr. 0 kr.
Iðgjald launþega
%
0 kr.
Mótframlag launagreiðanda
%
0 kr.
Endurhæfingarsjóður
%
0 kr.
Séreignarsparnaður ? 0 kr. 0 kr.
Iðgjald launþega
%
0 kr.
Mótframlag launagreiðanda
%
0 kr.
Tryggingargjald ? 0 kr.
Almennt tryggingargjald
%
0 kr.
Atvinnuleysistryggingargjald
%
0 kr.
Gjald í ábyrgðarsjóð launa vegna gjaldþrots
%
0 kr.
Markaðsgjald
%
0 kr.
%
0 kr.
Fjársýsluskattur ? 0 kr.
%
0 kr.
Stéttarfélag ?
0 kr. 0 kr.
Undirfélag
Félagsgjöld
0 kr.
Sjúkrasjóður
%
0 kr.
Orlofssjóður
%
0 kr.
Endurmenntunarsjóður
%
0 kr.
Orlof ? 0 kr.
?
%
0 kr.
?
%
0 kr.
?
%
0 kr.
?
%
0 kr.
?
%
0 kr.
Tekjuskattur og útsvar ? 0 kr.
Þrep 1 ?
%
0 kr.
Þrep 2 ?
%
0 kr.
%
0 kr.
Persónuafsláttur ? 0 kr.
Persónuafsláttur þinn
%
53.895 kr.
Persónuafsláttur maka
%
0 kr.
Ónýttur persónuafsláttur
kr.
0 kr.
Ónýttur persónuafsláttur maka
kr.
0 kr.
Samtals: 0 kr 0 kr
Útkoma
Heildarlaun 0 kr.
Útborguð laun 0 kr.
Heildarkostnaður launagreiðanda 0 kr.

ATH. Niðurstöður úr reiknivél eru birtar með fyrirvara um villur.

Spurt & svarað

  • Fyrir hvern er Payroll?

    Payroll er fyrir alla þá sem reikna sér laun og/eða greiða laun til starfsmanna – bæði einstaklinga og...

  • Hvað kostar að vera hjá Payroll?

    Verðlagningu fyrir þjónustu Payroll er stillt upp með þeim hætti að allar stærðir fyrirtækja geti með...

  • Afhverju að úthýsa launum?

    Í fyrsta lagi til þess að spara tíma og fjármuni. Í öðru lagi vegna þess að þjónusta Payroll hvað varðar...

Hýsing launa og útreikningar 
Sérfræðingar Payroll hafa í hverjum mánuði umsjón með útreikningi launa fyrir fjölda viðskiptavina. Í launaumsjón felst allt sem viðkemur útreikningi launa og tengdra gjalda auk skila á mánaðarlegum og árlegum skilagreinum til hins opinbera, lífeyrissjóða og stéttarfélaga. Mikið er lagt upp úr rafrænum samskipum við skil og birtingu upplýsinga og birtast t.d. launaseðlar í netbönkum launamanna.

Þegar kemur að útreikningi launa er mikilvægt að stuðst sé við nýjustu lög og reglur um skatta, gjöld og kjarasamninga. Hjá Payroll hefur verið fjárfest í þekkingu og hugbúnaði þannig að ávallt sé hægt að veita bestu mögulegu þjónustu á svið launaumsjónar.  Með úthýsingu á launum til Payroll er öryggi tryggt í meðferð á viðkvæmum upplýsingum.

 
Umsjón með verktakabókhaldi
Starfsmenn Payroll hafa áralanga reynslu i umsjón með verktakabókhaldi fyrir fyrirtæki. Má þar nefna umfangsmikil verkefni fyrir erlenda kvikmyndaframleiðendur á Íslandi eins og Paramount, Universal, 20th Century Fox o.fl.  Þessi verkefni eiga það sameiginlegt að á stuttum tíma er unnið með hundruðum verktaka sem gefa út þúsundir reikninga sem fara í gegnum samþykktarferli og greiðslukerfi Payroll. Í þjónustunni felst samningagerð, móttaka og yfirferð tímaskýrslna, færsla lánadrottnabókhalds, greiðslur, skýrslugjöf til verkkaupa og árleg útsending verktakamiða.

Þessi þjónusta hentar til dæmis þeim sem eru með stóra viðburði sbr. ráðstefnur, námskeið, sýningar, tónleika og margt fleira.

Hýsing launa og útreikningar  
Starfsfólk Payroll hefur í hverjum mánuði umsjón með útreikningi launa fyrir fjölda viðskiptavina. Í launaumsjón felst allt sem við kemur útreikningi launa og tengdra gjalda auk skila á mánaðarlegum og árlegum skilagreinum til hins opinbera, lífeyrissjóða og stéttarfélaga. Mikið er lagt upp úr rafrænum samskipum við skil og birtingu upplýsinga og birtast t.d. launaseðlar í netbönkum viðkomandi.

Þegar kemur að útreikningi launa er mikilvægt að stuðst sé við nýjustu lög og reglur um skatta, gjöld og kjarasamninga. Hjá Payroll hefur verið fjárfest í þekkingu og hugbúnaði þannig að ávallt sé hægt að veita bestu mögulegu þjónustu á svið launaumsjónar. Með úthýsingu á launum til Payroll er öryggi tryggt í meðferð á viðkvæmum upplýsingum.

Payroll hefur umsjón með greiðslum og sendir viðskiptavini og eða bókara viðkomandi viðskiptavinar rafrænt öll gögn vegna greiðslna svo hægt sé að færa í bókhaldið. Starfsmenn Payroll geta aðstoðað viðskiptavini við gerð greiðsluáætlana og tryggt eftirfylgni þeirra.

Það eru engin takmörk fyrir því hvað Payroll getur haft umsjón með að greiða. Greiðslur eiga sér stað annað hvort af reikningi viðskiptavina eða af reikningi Payroll sem viðskiptavinur leggur inn á samkvæmt áætlunum.

Sé þess óskað aðstoðum við viðskiptavini okkar við gerð ráðningarsamninga, ákvörðun um kaup og kjör, áætlanagerð, samninga um starfslok og uppgjör.

 

Um Payroll

Hjá Payroll eru í hverjum mánuði reiknuð laun hundruða launamanna fyrir fjölmarga viðskiptavini. Payroll er eina fyrirtæki sinnar tegundar á Íslandi en hliðstæð þjónusta hefur í langan tíma boðist í nágrannalöndum okkar. Payroll byggir á áralangri reynslu starfsmanna VIRTUS í margþættri ráðgjöf og aðstoð við einstaklinga og fyrirtæki á sviði launaumsjónar og fjármálaþjónustu.

 

Atli Rafn Viðarsson

Sölu- og markaðsstjóri
atli@payroll.is

Elísabet Ósk Guðjónsdóttir

Framkvæmdastjóri
elisabet@payroll.is

Jóhannes Þór Ingvarsson

Fjármálastjóri
johannes@payroll.is

Oddný Einarsdóttir

Verkefnastjóri / Launafulltrúi
oddny@payroll.is

Steinunn Björg Ingvarsdóttir

Launafulltrúi
steinunn@payroll.is

Sigrún Jóhannsdóttir

Þjónustufulltrúi
sigrun@payroll.is

Hafa samband

Opið 9:00 - 16:00 virka daga
Skipholt 50d, 105 Reykjavík